Árstíðir
Página inicial > A > Árstíðir > Við Dagsins Hnig

Við Dagsins Hnig

Árstíðir


Glitrar enn í augum hinna
ástkæra gull
Þótt finnist þér þín veröld skolast burt

Finnst hún vera nálægt
En aldrei skynjar nærveru
Hver skilur þegar aldrei er spurt?

Kemst ekki lengra að sinni
Líður út er skyggja fer
Aðeins sér nú það sem ekki er

Leggst undir feldinn við dagsins hnyg
(Felst fyrir vofum og hylur sig)
Situr í draumsins steingrýttu hlíð
Og starir móts tómsins látlausu smíð
Nú sýnist sem svo
Að þeir hreyfi við veggjum
Með heimana tvo
Sem kveða í kross og reyna að vekja þig

Munt alltaf glitra í augum mínum
ástkæra gull

Encontrou algum erro na letra? Por favor, envie uma correção >

Compartilhe
esta música

Ouça estações relacionadas a Árstíðir no Vagalume.FM

Mais tocadas de Árstíðir

ESTAÇÕES